Vörulína: Bað

BAÐ er samstarfsverkefni fjögurra íslenskra hönnuða fyrir Epal og gengur út á þróun á sígildum og fáguðum vörum sem hafa tengingu við íslenska baðmenningu. Ihanna kom að hönnun textílvara fyrir verkefnið sem samanstendur af handklæðum, baðslopp og snyrtitösku. Grafíkin á Bað vörum IHANNA gengur út á að blanda saman grafískum formum við áferð textílsins og endurskapar landslag Íslands á einfaldan og stílhreinan hátt

Flokka Flokka
Flokka
Flokka

5 vörur

Vöruheiti
Vörulína
Litur